Kæru vinir!

H veitingar hafa lokað
vegna andláts Hendriks Björns 20. maí sl.
Þökkum fyrir vinsemd og viðskipti undanfarin ár.
Óskum ykkur velfarnaðar og alls hins besta um ókomna tíð.

Fjölskylda Hendriks.

Að halda veislur er okkar ástríða !

UM OKKUR

H Veitingar tóku til starfa í ágúst 2021 og er í eigu Hendriks Hermannssonar sem hefur verið í veitingageiranum í um 30 ár. Við erum með veislueldhús á Hvanneyri og í Reykjavík.

​Okkar ástíða er að halda veislur og dekra við okkar gesti og gerum alltaf okkar allra besta.

Við gefum ykkur alltaf frábær verð og mætum með veisluna tilbúna hvert sem er.

Endilega hafið samband við okkur í gegnum heimasíðuna okkar eða í síma 785-8438.

H veitingar bjóða svo upp á heitan mömmumat í hádeginu alla virka daga sem er framreiddur í Landbúnaðarháskóla Íslands á Hvanneyri. Allir ávallt velkomnir!

Eins þjónustum við fyrirtæki frá höfuðborgarsvæðinu til Borgarfjarðar.

Hafið það alltaf sem allra best og við hlökkum til að heyra frá ykkur.

Sendu okkur fyrirspurn