Skemman er elsta húsið á Hvanneyri en það var byggt árið 1896 og hefur mikla sögu að geyma. Þar er rekið kaffihús á sumrin en allt árið um kring er skemman tilvalin staður fyrir ýmis tilefni afmæli, fundi, árshátíðar og önnur mannamót. Skemman tekur allt að 70. gesti á báðum hæðum.

Allar upplýsingar um kaffihúsið má sjá á facebook síðu SkemmanCafe
Pantanir í síma 7858438 eða á netfangið hveitingar@hveitingar.is