Að halda veislur
er okkar ástríða !

Það væri okkur sönn ánægja að vera með veislu fyrir þig/ykkur og við gerum alltaf okkar allra besta fyrir okkar frábæru gesti.

Þið veljið ykkar matseðil og við mætum með veisluna tilbúna á veislubökkum beint á veisluborðið.

Allur borðbúnaður þ.e. hnífapör, leirtau og glös fylgja frítt með öllum veislum ef gestir óska eftir.

Endilega hafið samband ef það er eitthvað sem ég get aðstoðað ykkur með og ég geri mitt allra besta.

Bestu kveðjur
Hendrik
hh@hveitingar.is
785-8438